Færsluflokkur: Bloggar

Fyrsta færslan

Ég var síðast á blogginu í hruninu og gat því bloggað um ýmsa hluti. 

Ég var aðallega að pirrast á fólki sem mótmælti með því að kveikja í almenningseignum og ráðast á lögreglumenn með eggjum og öðru drasli. 

Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að í vestrænu ríki þar sem hin engilsaxneska hugmynd um "góðu hetjuna" sem ver persónulegan rétt einstaklingsins þá virki best að vera með hávær friðsamleg mótmæli.  Þess vegna tókst Gandhi að knésetja Breska heimsveldið á meðan Arafat dó sem "hryðjuverkamaður".

En núna er ég byrjaður aftur að blogga, vona innilega að það verði ekki annað hrun, hef reyndar mjög litla trú á því, enda hafa stjórnarhættir hér á landi mjög lítið að gera með það hversu vel efnahagskerfið lætur.  Með dvergvaxna mynt og opið hagkerfi þá verður það alltaf utanaðkomandi þættir sem ráða mest um það hvenær það verður hrun. 

Stefán   


Um bloggið

Stefán Andri Gunnarsson

Höfundur

Stefán Andri Gunnarsson
Stefán Andri Gunnarsson
Sagnfræðingur, vinn á safni, er bókaáhugamaður og fjölskyldumaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband